Svo að ég haldi mér við efnið þá ætla ég að henda inn myndum að kviðnum ... ég ætla mér að vera með flatan maga í sumar!! kemur ekki annað til greina!! Mun setja inn myndir með nokkra vikna millibili !
Jæja nú eru komnir 3 mánuðir síðan ég keppti, og þar af 2 mánuðir í algjöri kyrrsetu og sukk fæði!! en nú verður Mataræðið aftur tekið í nefið! og er ég á degi 3 í 100% mataræði og æfingum.
Finn strax mun á mér, er orkumeiri, hressari og léttari öll!!
![]() |
Eftir fyrstu lotuna. |
![]() |
sléttur og fallegur mallakútur |
![]() |
mynd tekin 21.02. |
![]() | ||
mynd tekin 21.02 |
Það eru sumsé 3 mánuðir og 2 dagar á mili myndana nákvæmleg! held að ég hafi staðið mig ágætlega :D en alltaf er hægt að gera betur.
Markmiðið er semsagt að fá eitthverjar línur í magan í byrjun juní! Mission hot body, bring it on!!
NO EXCUSES !! just do it!
Endilega ef þið hafið einhverjar spurningar ekki hika við að spurja mig :D eða notið Formspring-ið (til vinstri)
þangað til næst!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli