Jæja .. það sem kemur mér í gang er að skoða motivation myndir og myndbönd!
ég er með fullt af facebook síðum á facebook sem eru með alskonar myndum sem poppa upp þegar ég á síst von á!
Ég hef alltaf ætlað að taka mataræðið í gegn í mjög langan tíma og hugsa alltaf ... ææ "ég byrja á mrg", "ææ ég klára þetta, það er svo lítið eftir, "ææ þessi dagur er í dag, ég má leyfa mér þetta" og síðast en ekki síst "YAY Laugadagur" (þó svo að allir dagar eru Laugardagar í augnablikinu
Ég er akkúrat í tíma núna og var að hugsa um pizzuna sem ég á afgangs frá því í gær og hversu ljút það verður að fara heim og gúffa hana í sig... þá poppar þessi mynd upp á facebook
![]() |
http://www.facebook.com/reasonstobefit ein uppáhalds síðan mín! |
Pizzan fer í ruslið :D !
Eiginlega eina áramóta heitið sem ég setti mér var NO EXCUSES! og ég ælta sko að standa við það.
minn líkami, mínar ákvarðanir, min árangur!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli