Við eigum svo mikið af flottu fitness og vaxtarræktar fólki á þessari blessaðri eyju!! Arnold Classic er núna um helgina og eru 15 kroppalínur að fara að keppa fyrir okkar hönd út í OHIO!!! (í mismunandi flokkum samt)
Ég ætlaði ekki að hafa þetta neitt langt blogg aðalega bara keppenda lista með myndum :D
þar sem ég er ekkert brjálað góð á gúggul þá finn ég ekki tímatöflu sem meikar sens. en verið bara duleg að fylgjast með inn á vöðvafíkn síðuni, Sunna er með allt á hreinu þar!
Fitness Módel (Bikini Fitness)
 |
Sandra Jónsdóttir (Bikini C flokkur) |
 |
Magnea Gunnarsdóttir (Bikini D flokkur) |
 |
Magrét Hulda Karlsdóttir (Bikini D flokkur) |
 |
Katrína Edda Þorsteindóttir (Bikini D flokkur) |
 |
Sigríður Ómarsdóttir ( Bikini D flokkur) |
 |
Magrét Edda Gnarr ( Bikini D flokkur) |
 |
Kristrún Sveinbjörnsdóttir ( Bikini D flokkur) |
 |
Dagbjört Gudbrandsdóttir (Bikini E flokkur) |
Fitness (figure fitness)
 |
Hallveig Karlsdóttir (D flokkur Figure) |
 |
Sif Sveindóttir (D flokkur Figure) |
 |
Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir (Bikini E flokkur) |
 |
Erna Gudrún Björnsdóttir (E flokkur Figure) |
 |
Alexandra Sif Nikulásdóttir (F flokkur Figure) |
 |
Kristín Kristjánsdóttir (Figure Master Medium Flokkur) |
Þetta verður þá ekki lengra í þetta skipti :D sjáumst
Ég er að missa mig úr spenningi!
SvaraEyðaÉg ætla svo mikið að fylgjast með þessu live :D
SvaraEyða