jæja þá erum við loksins búin að fá að vita sætisröðuninna okkar og var ég í 12 sæti af 13 mögulegum.
sem þýðir allveg hellings bætingar sem þarf að gera fyrir næsta mót. Ætla pæla í því betur eftir prófin hvort að það verði í apríl 2012 eða nóvember 2012.
Lífið eftir keppnina hefur verið annars samt því prófaundirbúningurinn skall á strax eftir mótið, svo það er ekki logn molla hjá mér þessa dagana ... fór sumsé úr kött í nörd ! núna er allt farið á fullt og stressið farið að segja til sýn, enda byrja þau á föstudaginn!
mataræðið hefur ekki verið upp á sitt besta, erfitt að smella sér í rútinina aftur og hef ég varla orku í ræktinna!
en sjaumst eftir próf!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli