Þessi setning hefur marg sannað sig! Ef hausin er ekki á réttum stað í ferlinu þá fer allt í vaskinn (eða svonna að mestu leiti). Þetta er mjög mikilvægt þegar maður er búin að vera á sama matseðlinum í 4-6 vikur og langar bara í smá fjölbreytnni og komin með vel ógeð af öllu sem maður má borða.
Það sem heldur mér við efnið er að lesa svonna qoutes, og er ég með heila möppu af þeim í tölvunni minni. Einning hjálpa fyrir og eftirmyndirnar af sjálfri mér mikið til! ... þar sér maður helst munnin og árangurinn! Og ekki má gleyma jákvæðir hugsun!!! (þá á við bara með lífð sjálft ekki bara þetta)
Ef maður telur sjálfum sér trú um að þetta verðir ógeðslega leiðinlegar 12 vikur, þá verða þetta ógeðslega erfiðar 12 vikur.
En ef maður reynir að segja við sjálfan sig að þetta verði bara fínt, og þetta séu nú ekki nema 12 vikur þá einhvernveginn líður þetta mun hraðar og verður auðveldara fyrir vikið!
Sumir dagar eru auðvitað erfiðari en aðrir, en þeir eru einning þeir sem hjálpa manni að þroska og þjálfa sjálfsagan. Þegar ég byrjaði þennan leiðangur þá leyfði ég mér allt og lét ekkert stoppa mig ! ef ég var innan um mat þá fékk ég mér undartekningarlaust af honum. en nuna staldrar maður við og hugsar hvort þessi súkkulaði biti sé virkilega 20 mín á skíðatækinu virði! og venjulega er hann það ekki.
Fannst vera svoldið mikið til í þessu :D ég var ein af þeim sem sagði alltaf við sjálfa mig !! "shit það er svo mikið að gera hjá mér að ég bara kemst ekki í ræktina" og hékk svo á facebook allt kvöldið!! ... sem þýða má yfir í "ég nennissu ekki" Núna er engin afsökun það er opið í WC kringlunni allan sólarhringinn!
kossar og knús ;* (munið eftir formspringinu :D)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli