12 október 2011

halló Grýla!!

Jæja fyrsti low carb dagurinn búin! sælir hvað ég er svöng!! ... dagurinn byrjaði mjög eðlilega með morgunbrennslu... en frá því kl 11 í dag er ég búin að vera svöng, pirruð, sljóg og bara alls ekki sólarmegin í lífinu!

haha það eru aðeins meiri en 24 klukkutímar síðan ég hreinlega bað Katrínu um að fara á þetta helvíti!! Það er svonna þegar maður er óþolinmóður eftir því að hlutirnir gerast!!  Get samt ekki kvartað mikið það sem þetta eru bara 2 dagar í viku, Mánudaga og Þriðjudaga!! fínt að byrja vikuna á þessu því þá er þetta líka bara búið ... en ég vara ykkur samt við að tala við mig á þessum dögum, Ég er ekki sú besta í skapinu ef ég fæ ekki að borða! Og auðvitað þá vel ég að gera þetta!

Ég fór í mælingu í gær ... og kom bara svonna helvíti vel út úr henni 0,8% farið á tveimur vikum og kjellan orðin 13% slétt! fór ekkert mikið af cm eða kg ... en er ekki mikið að stressa mig á því! þar sem ég má ekki léttast neitt rosalega mikið og vil líka halda í vöðvamassan minn! 

til að koma mér í betra skap tók ég Progress myndir til að sjá árangurinn :D og ákvað ég að henda þeim hérna inn fyrir ykkur hin líka :D

Rauð og fín eftir ljósin í dag :D
Þarf að æfa mig betur án þess að hafa spegill!!
flugeðlan er að minnka en lifir en!
 


Endilega spurjið mig spurninga á formspring-inu mínu (til hægri) finnst svo gaman að fá spurningar ;D

XOXO

3 ummæli:

  1. Haaaaaaaaaaalló heita pía :D

    Góðir hlutir að gerast mín kæra :D

    Áfram þú :D

    SvaraEyða
  2. váá ekkert smá flott! geðveikur árangur sjeet :D

    SvaraEyða